Í bóli bjarnar
tirsdag 4. november 2008
Strákur
›
Við eignuðumst strák í morgun, kom í heiminn klukkan 7:04. 3580g, 51cm og við erum öll spræk. Meira seinna. Kv Olgeir
3 kommentarer:
torsdag 30. oktober 2008
Snjór
›
Þá er fyrsti snjórinn kominn. Það er ótrúlegt hvað allt er mikið bjartara fyrir vikið, jafnvel upplífgandi. Þetta eru nú svo sem engin ósköp...
søndag 26. oktober 2008
Vetrartími
›
Þá er búið að skipta yfir á vetratíma. Græddum við því aftur þennan klukkutíma sem tekinn var af okkur í vor. Meira hringlið með þetta allta...
fredag 17. oktober 2008
Ritgerðarskil
›
Ég er búin að skila ritgerðinni aaaaaaaaaaaaaaaAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA Loksins :) það hlaut að koma að þessu á endanum. Og þá er það bara vörn...
4 kommentarer:
tirsdag 7. oktober 2008
›
Merkileg þessi umfjöllun á NRK1. Ótrúlegt viðtalið við Má Másson.. eða ótrúlegt, það er auðvitað engin leið að verja þessa vitleysu. http://...
4 kommentarer:
mandag 6. oktober 2008
Úff
›
Það fer allur tími í að fylgjast með fréttum þessa dagana og því lítill tími til blogg skrifa. Ástandið ekki sem bjartast á Íslandi og ekki ...
torsdag 25. september 2008
›
Í fyrrakvöld fórum við Olli í kvöldgöngu í skóginum eins og svo oft áður. Mætti okkur þá gríðarstór froskur, eða alveg 15 cm flykki. Ég hafð...
›
Startsiden
Vis nettversjon