fredag 26. januar 2007

Frost og funi

Uff.. thad er doldid erfitt ad vakna thessa dagana. I morgun reyndust vera -26 a mælinum thannig ad eg for og fann til øll thykkustu fotin min. Thegar eg var buin ad koma mer i herlegheitin (sem tekur lamark 10 minutur- bara utanyfirfotin) labbadi eg ut i skafrenninginn og fann hvernig frostid beit. Eg var sennilega ekki buin ad taka nema 2 skref nidri a veginum thegar bill stoppadi og baud mer far :D Heppni ad Hilde ur Sito var a eftirlitsruntinum.. Hun reyndar thekkti mig ekki fyrr en eg var buin ad taka af mer hufurnar og lambhushettuna.. hehe..

Hja henni fekk eg ad vita astæduna fyrir thvi ad vid megum ekki lengur drekka vatnid ur krananum.. Stor flutningabill valt ut af veginum og a eina vatnsleidsluna svo hun rofnadi. VVS (fyrirtækid sem Olli vinnur hja) er ad laga skemmdirnar og verdur thad sennilega komid i lag a laugardaginn.

Ha det bra :)
Ragga

4 kommentarer:

megabuster sa...

Þvílík snilld að þið séuð á Svalbarða!

Gangi ykkur sem best!

Egill hönk

Anonym sa...

HÆ hæ elskurnar mínar frábært að þessi síða sé komin í gagnið. Maður verður bara að fara að fá sér svona skype og myndavél og allar þessar græjur. Héðan úr Eniberginu er allt gott að frétta allir frískir og fjörugir, nema hvað hún Dimma var búin vera eitthvað skrítin fyrir nokkrum dögum þannig var að hún kúgaðist og kúgaðsit en aldrei gerðist neitt svo eftir 4 tíma ældi hún sokk veskú, svo ef okkur vantar eitt og eitt sokkapar framvegis þá veit maður hver er grunsamlegur. Ragga hvað ertu annas lengi í skólanum á daginn? Er ekki Olli bara ánægður í vinnunni? Allir á heimilinu eru spentir að lesa frá ykkur fréttirnar verið dugleg að halda á ykkur hita með því að gera eitthvað skemtilegt hmhmm...... P.s. Eru þið nokkuð búin að taka að ykkur hreindýr sem gæludýr? (Djók)........ Bestu hveðjur þín mest elskandi frænka og vinkona Hanna Sigga og Co.

Anonym sa...

Hehehehhehehe.. sokk.. ertu að meina þetta :D Hérna er slatti af hundum og þeir eru allir í stærri kantinum. Þeir eru hafðir í búrum úti meira og minna.
.. Ég er bara eins og ég nenni í skólanum.. átta tímar eru voða vinsælir :p En það á örugglega eftir að aukast :D vúhú!

Kveðja
Ragga

Anonym sa...

shit, og maður er að kvarta undan "litlum" -8 gráðum :S... mér finnst alveg nógu vibbakalt að standa út í strætóskýli þá hahaha... en ég er náttla ekki með 15 húfur ;p

Annars bið ég bara megavel að heilsa ykkur og að vanda, passið ykkur á frost- og ísbjarnarbitum!