fredag 20. april 2007

Gledilegt sumar

Tha er sumarid gengid i gard.. a Islandi. Herna vottar ekki fyrir sumri frekar en venjulega. I gær var fyrsti dagur midnætursolar og thydir thad ad nu er engin nott lengur. En thar sem Longyearbyen er i holu tha faum vid enga midnætursol herna, thad er varla sol a daginn. Serstaklega ekki i Nybyen.

En hvad um thad..

Eg bakadi køku i tilefni sumarsins i gær og mæltist thad vel fyrir hja eldhusfeløgum minum. Vid atum a okkur gat af thessari finu gulrotarkøku og thad er meira ad segja sma afgangur handa Olla sem kemur heim med siddegisfluginu a eftir :)

Gledilegt sumar,
kv
Ragga

3 kommentarer:

Anonym sa...

gleðilegt sumar!
Ég og ása erum byrjaðar á fullu í Eurovision-upphitun/undirbúningi ;p
Náið þið Eurovision?

Anonym sa...

Það verður Eurovison party í UNIS held ég .. en það verður sennilega bara aðalkeppnin. Ekki undanúrslitin :/ Ég bý bara til mitt eigið partý í eldhúsinu hérna :D

Anonym sa...

Gleðilegt sumar
Hade bra
og knus!