mandag 17. september 2007

Myndalinkurinn fundinn

Hér með tilkynnist að myndasíðulinkurinn er fundinn. Vegna ábendingar frá glöggum lesanda hófs mikil leit að hinum mæta link. Hann fannst sem betur fer heill á húfi. Ástæða brotthvarfsins er talið vera svokallað "fikt". "Fikt" er stórhættulegt og ber að meðhöndlast sem slíkt, helst með hlífðargleraugum og gúmmíhönskum.

Nefndin

Ingen kommentarer: