lørdag 14. juni 2008

Svithjod baby!

Tha er eg komin til Svithjodar, nanar tiltekid Umeå. Eda reyndar er eg ekki i Umeå heldur adeins fyrir utan.. eins og venjulega. Her er sumar og sol og allt voda graent sem er skemmtileg tilbreyting. Ferdalagid hingad tok mig alveg heila 3 daga thar sem ferdir hittust ekkert serlega vel a. Olli keyrdi mig til Narvikur a sunnudaginn sidasta og thar var eg i eina nott. Thadan tok eg lest til Umeå. Su ferd tok um 10 tima. Eg gisti sidan eina nott i Umeå og siddegis daginn eftir hitti eg svo samnemendur mina og vorum vid öll sott a flugvöllinn i Umeå.

Lestarferdin var nokkud skemmtileg og var gaman ad sja landslagid breytast eftir thvi sem nedar dro og vid faerdumst naer Eystrasaltinu. Thar sem vid forum yfir landamaerin var snjor vidast hvar og einnig var um 10 cm snjor i Kiruna, sem er nyrsta borg Svithjodar. I Kiruna eru their ad faera midbaeinn eins og hann leggur sig, thar sem namurnar eru farnar ad na honum og hann stendur thvi a verdaetu landi.

Ha det godt!
kv
Ragga

Ingen kommentarer: