mandag 11. august 2008

Örlítið

Jæja, þá er best að sýna örlítinn vott af lífsmarki. Nú er sumarfríið búið og ég byrjaður að vinna og Ragga að skrifa. Við höfðum það fínt í sumarfríinu og fengum fínar heimsóknir frá foreldrum og tengdaforeldrum.
En nú fer lífið að komast í rútínu aftur og maður verður vonandi ögn duglegri að skrifa hér.
Við skelltum inn gommu af myndum ef einhver hefur áhuga.

Kv. Olgeir

1 kommentar:

Haukur sa...

Færeyingar þurrka líka hey á girðingum þannig að þeir eru í það minnsta jafn vitlausir sitthvoru megin við norðursjóinn. En færeyingar sofa líka undir dýnunni og ofan á sænginni.
kv. Haukur