torsdag 8. februar 2007

Dyralif..

I morgun thegar vid forum i vinnuna tha var hreindyr ad kroppa fyrir utan husid okkar. Thau eru voda dulluleg, alveg otrulega lodin og med mjog stuttar lappir. Audvitad vorum vid ekki med myndavelina a okkur frekar en i fyrra skiptid :/

Reyndar eru thessi hreindyr ein af faum dyrum sem eg hef sed eftir ad eg kom hingad uppeftir. Thad er audvitad fullt af hundum, serstaklega storum sledahundum, og svo thessir 5 hestar en tha er thad upptalid fyrir utan Acartiurnar (~2mm fullordnar) hennar Claudiu sem hun er ad rækta fyrir verkefnid sitt (og smygladi hingad uppeftir i hitabrusum fra Danmorku). Eg hef ekki sed einn fugl eda nokkud annad. Nema reyndar.. ok.. 5 marflær sem voru i buri inn a einni rannsoknastofunni. En tha er thad lika upptalid... nema thad birtist fluga herna a skrifbordinu minu rett i thessu! Va eg hef greinilega sed fleiri dyr en eg helt..

Gaman ad sja hversu margir kikja herna inn og skilja eftir komment :)

Bestu kvedjur til ykkar allra,
Ragga

2 kommentarer:

Anonym sa...

Sæll aftur jeg fannenga 400 hringi á hraunbrún..jeg kíki í brunnin..
Við ætlum á fjöll um helgina .Langjökull eða Landmannalaugar,,,,,Suzuki félagið stækkar Ómar ragnassson er orðin félagi en hann á margar suzk og aðhillist naum-higgju..takk firyr Sig óli.

Anonym sa...

Sæl Ragga mín,

gaman að fá fréttir frá ykkur

þetta hlýtur að vera mikið

ævintýri en samt skrýtið alltaf myrkur og að sjá hreindýr

við bæjardyrnar, ég er löt að fara í hesthúsið og á bak ,kannski

við förum um helginna, mamma þín er langtum duglegri.

bið að heilsa Olla.

Guðni biður að heilsa,


hafið þið það alltaf sem best

kveðja Soffa,