mandag 1. oktober 2007

Þá veit maður það...

Jahá..

Ragga:
Samkvæmt kaffiprófinu er ég
Espresso!
30 ml af mikið brenndu eðalkaffi.
Hvernig kaffi ert þú eiginlega?


Og Olgeir:
Samkvæmt kaffiprófinu er ég
Bankakaffi!
..sívinsælt og bráðnauðsynlegt.
Hvernig kaffi ert þú eiginlega?

3 kommentarer:

stellagella sa...

SNILLD!
Ég er svart te hahaha =D
...og mér var sagt:
"Þú ert greinilega að taka vitlaust próf, þú átt engan veginn heima hér í kaffiprófinu."

So true! :)

Anonym sa...

hehehhe snilld :p

Anonym sa...

hæhæ :) Ætlaði bara að kvitta einu sinni fyrir komunni :) snilldar próf ;) Ég duddaði mér við að finna ykkur þarna í árbókinni, gaman að þessu :)
Hafið það sem allra best :)
bestu kveðjur frá baunalandinu
Hrafnhildur :)