torsdag 11. oktober 2007

Veðrið og spár

Samkvæmt veðurspánni hér fyrir Tromsö hefur átt að vera rigning síðustu tvo daga. Hvernig sem á því stendur er samt komin um 15cm jafnfallinn snjór, í það minnsta á hæðinni sem við búum.
Einhvernveginn er minning mín um veðurspár heima á Íslandi þannig að þegar því er spáð að hugsanlega gæti sjóað rignir undantekninga laust.
Þetta hefur kannski eitthvað með óskir mínar um veður að gera, kannski eru veðurguðirnir bara að gera at í mér.

Kv. Olgeir

Ingen kommentarer: