lørdag 3. november 2007

Í dag eigum við Olli eins árs trúlofunarafmæli :) .. hmm... það þýðir sennilega að giftingarplönin eru komin á fjögurra ára planið í staðin fyrir fimm ára planið.. gaman að því :p

Kannski við hefðum átt að láta verða að því á Svalbarða.. það hefði verið doldið svalt :D Sýslumaðurinn er jú liðlegur á Barðanum.. hver segir að við verðum ekki á ferðinni þar aftur..

kv
Ragga og Olli

3 kommentarer:

Anonym sa...

Innilega til hamingju með daginn Ragga og Olli :)

Bestu kveðjur frá baunalandinu

Hrafnhildur :)

Anonym sa...

Takk takk :) og til hamingju líka með afmælið um daginn :)

Anonym sa...

hahaha til hamingju!!! =D

Vó, þú verður bara orðin endalaust svona fullorðins in no time :o