onsdag 14. november 2007

Það fer að styttast í fyrstu heimsóknina sem við fáum frá Íslandinu. Sunna ætlar að koma til okkar þann 14. des og þá verður sko bara gert eitthvað skemmtilegt :) Úúú ég get ekki beðið :)

Svo eru jólin alveg að koma, bara 41 dagur þangað til :D Vonandi kemst ég bara lifandi frá prófatörninni fyrst :/

Kveðja,
Ragga

1 kommentar:

Anonym sa...

Játs, það styttist í að við málum bæinn rauðann..

Þ.e.a.s ef ég týnist ekki á leiðinni.

-Sunna :o)