tirsdag 15. juli 2008

Sumarfrí

Þá er sumarið byrjað og jafnvel næstum búið. Eða svona hálfnað. Þar sem júlí er líka hálfnaður er ekki úr vegi að uppfæra vísdómsorð mánaðarins! Fyrstu gestir sumarsins eru komnir og farnir aftur og við bíðum spennt eftir næstu heimsókn sem fer nú alveg að bresta á.

Við bættum inn nokkrum myndum af ferðum okkar það sem af er sumri.

Sumarkveðja,
Ragga og Olli

P.s. Í tilefni þess að við vorum að þvælast í Svíþjóð þá fær eitt sænskt lag að fljóta með:

Kåta Maja - Sing Along