lørdag 30. juni 2007

Myndir

Við settum inn myndir frá túr 21. júní til Pyramiden sem er yfirgefinn rússneskur kolanámubær á Svalbarða. Einnig nokkrar myndir frá síðustu dögunum í Longyearbyen og þeim fyrstu í Tromsö.
Kv. Olgeir

2 kommentarer:

Anonym sa...

Gaman að skoða þessar myndir frá Pyramiden. ástæðan fyrir göddunum á tanknum er frekar einföld og ekkert spes þegar skýringin er gefin, þeir þjóna þeim tilgangi að halda einangrun og klæðningu utan á tanknum. Ég vona að ég hafi ekki skemmt neitt með þessu.
Það hefði verið mun skemmtilegra ef þetta hefði verið gamalt tundurskeyti eða eitthvað svoleiðis.
kv. Haukur

Anonym sa...

Hæ.
Þetta var einmitt það sem mér var búið að detta í hug. En mér fannst þetta ekki nógu skemmtileg skýring. Fannst betra að álykta sem svo að stálblómasmiðnum hefði mislukkast við smíði á kaktus.
Kv. Olgeir