søndag 5. august 2007

Boston here we come..

Þá er þessu bara alveg að ljúka. Hver hefði trúað því hversu hratt tíminn hérna hefur liðið. Ég fékk protocolið til að virka og er það mjög jákvætt en svo verð ég að halda þessu áfram í Tromso og klára vinnsluna á sýnunum þar.

Nú á eftir tökum við rútuna til Boston þar sem við verðum fram á miðvikudag. Það verður ágætt að kúpla sig aðeins út úr vinnugírnum og bara rölta um göturnar og skoða sig um.

Kveðjur,
Ragga

1 kommentar:

Anonym sa...

Til hamingju með að protocolið virkaði og góða ferð! =D