Ég setti inn link á myndasíðu sem einn af starfsmönnum UNIS heldur úti. Ótrúlega skemmtilegar myndir frá ferðum nútíma heimskautahetju. Myndasíðuna má sjá hér
Ísland, minn draumur, mín þjáning, mín þrá, mitt þróttleysi og viðnám í senn. Þessi vængjaða auðn með sín víðerni blá, hún vakir og lifir þó enn.
Sjá, hér er minn staður, mitt líf og mitt lán, og ég lýt þér, mín ætt og mín þjóð. Ó, þín skrínlagða heimska og skrautklædda smán, mín skömm og mín tár og mitt blóð.
Ingen kommentarer:
Legg inn en kommentar