Ég sá í fréttunum að það kom upp eldur í kolanámunni í Barentburg á Svalbarða í morgun. 29 manns björguðust út enn þriggja er saknað. Það er skammt stórra högga á milli hjá blessuðum Rússunum á Svalbarða. Ég rakst á þessa upptalningu á námuslysum á Svalbarða og læt hana fylgja hér. Ég hef reyndar grun um að það vanti öll slys sem gerðust fyrir 1948, þau eru örugglega nokkur.
Fakta om gruveulykker på Svalbard
* 3. juli 2005: En 34 år gammel mann fra Troms omkom av oksygenmangel i Svea Nord.
* 22. januar 2003: En 34 år gammel mann døde etter en gruveulykke i Svea Nord. En steinblokk falt i gruva og traff mannen.
* 4. juli 2000: En mann i slutten av 40-årene omkom i en gruveulykke i Svea Vest da gruvegangen raste sammen over ham.
* 18. september 1997: 23 russiske og ukrainske gruvearbeidere omkom i en eksplosjon i en gruve i Barentsburg. Dette er den alvorligste gruveulykken noen gang på norsk jord.
* Fra 1990 til 1997 omkom til sammen ti mennesker i enkeltulykker i russiske gruver i Barentsburg og Pyramiden.
* I 1991 og 1995 var det enkeltulykker i norske gruver. En person omkom i hver av ulykkene.
* I 1989 omkom fem personer i en kraftig eksplosjon i en russisk gruve i Barentsburg.
* De største ulykkene i norske gruver har skjedd i Ny Ålesund:
* I 1948 omkom 15 mann i en eksplosjonsulykke.
* 7. januar 1952 omkom 15 mann i to forskjellige gruveulykker
* 19. mars 1953 mistet 19 mann livet i en eksplosjonsulykke.
* 5. november 1962 skjedde den såkalte Kings Bay-ulykken. I alt 21 menneskeliv gikk tapt i en eksplosjon da gass ble antent. Kings Bay førte til regjeringskrise og statsminister Einar Gerhardsens avgang. Gruvedriften i Ny Ålesund ble aldri gjenopptatt. (©NTB)
Annars er lítið að frétta héðan. Í morgunn þurfti ég að skafa um 30cm snjó af bílnum. Þessi ofankoma bættist við 75cm sem fyrir voru hér í bænum. Ég hélt að það væri að koma vor, búinn að gera reiðhjólið klárt og sjá útsprunginn fífil.
Það var örlítill hálka í morgun. Ég kom að venju í vinnuna á Volvónumm og lagði í einkastæðið mitt sem er í töluverðri brekku. Drep á, set í handbremmsu, gír og snara mér út úr bílnum og skelli hurðinni. Við hurðarskellinn leggur Vollinn af stað afturábak og stoppar ekki fyrr en hann er þeversum á götunni. Mér brá ögn enn fann mér svo láréttara stæði. Svona getur hálkan verið hér.
Kveðja Olgeir
Abonner på:
Legg inn kommentarer (Atom)
1 kommentar:
Hello. This post is likeable, and your blog is very interesting, congratulations :-). I will add in my blogroll =). If possible gives a last there on my blog, it is about the GPS, I hope you enjoy. The address is http://gps-brasil.blogspot.com. A hug.
Legg inn en kommentar