tirsdag 4. november 2008

Strákur

Við eignuðumst strák í morgun, kom í heiminn klukkan 7:04. 3580g, 51cm og við erum öll spræk.
Meira seinna.

Kv Olgeir

3 kommentarer:

Anonym sa...

Innilega til hamingju!! Hlakka til að sjá ykkur öll þegar Spilaklúbburinn verður sameinaður!
Bestu kveðjur, Eyrún og Ásgeir

Anonym sa...

Hjartans hamingjuóskir með litlu manneskjuna elsku Ragga og Olli. Hann er yndislegur og það verður gaman að sjá ykkur þegar þið komið heim. Gangi ykkur öllum vel og þér Ragga með vörnina þegar þar að kemur.
Bestu kveðjur frá Palla afabróður og fjölskyldu

Anonym sa...

Innilega til hamingju með strákinn, skemmtileg tilviljun, við eignusðumst líka strák þann 10 nóv. Hafið það sem allra allra best og gleðileg jól.
Kveðja Benni, Bríet og Óskar (Aarup DK)