fredag 21. mars 2008

Myndir og mont

Það ótrúlega hefur gerst.. við settum inn myndir!

...

Um daginn sendi ég veggspjald á ASLO ráðstefnu sem haldin var á Florida nú í byrjun mars. Á þessari ráðstefnu, sem fjallar um allt sem viðkemur hafinu, voru um 4000 ráðstefnugestir og hefur hún aldrei verið fjölmennari. Þetta er svo sem ekki í frásögur færandi nema ég fékk verðlaun fyrir þetta ágæta veggspjald, eða sem sagt "Outstanding student award". Við vorum alls 20 sem fengu þessi verðlaun af 360 mögulegum kandídötum. Gaman að því.

Kveðja,
Ragga

Ingen kommentarer: