søndag 30. mars 2008

Þyrluslys á Svalbarða

Rússnesk þyrla fórst á þyrluvellinum í Barentsburg á Svalbarða í dag. Níu voru um borð í henni, þrír dóu.
Ég man eftir þessari þyrlu á ferðinni á Svalbarða.
Þetta er sorglegt áfall fyrir Rússana á Svalbarða, enda hafa flugslys á Svalbarða tekið alltof mörg mannslíf frá þeim.
Hér er krækja á fréttina.

Kv. Olgeir

Ingen kommentarer: