torsdag 28. juni 2007

Tromsö

..er geðveikislega græn! og það er búið að vera ferlega heitt líka eða um 17°C í skugga. Sem betur fer á þó að kólna þegar nær dregur að helginni. Ég hélt ég myndi bráðna O.o Þetta hlýtur þó að venjast en það er ekki laust við að ég sakni svalbarðska sumarsins :p

Á mánudaginn næsta fljúgum við svo vestur um haf og endum í Boston. Þar verðum við í eina nótt áður en við höldum áfram með rútu til New London þar sem verðum sennilega sótt. Ferðin endar svo í Groton þar sem við vorum búin að fá herbergi. Æsispennandi sem sagt..

Ragga

2 kommentarer:

Anonym sa...

haha frábært, góða ferð! ;D

Anonym sa...

Spennandi! Góða ferð.
Hlakka mjög til að sjá og heyra sögur frá Tromsö og USA. Þetta er ótrúlega skemmtileg reynsla að búa svona úti um allt :)
Bið að heilsa Hilde Erdal, lyfjafræðinema í Tromsö, ef þið rekist á hana :Þ Hehe.