torsdag 18. september 2008

Það er ekki seinna vænna en að setja link hérna inná bumbumyndasíðuna okkar (svona þar sem þessi meðganga er nú alveg að klárast!). Þá sem langar að kíkja geta sent okkur póst til að fá aðgangsorðið.

Bumbumyndir

Annars er bara mest lítið að frétta. Haustið skartar sínu fegursta þessa dagana og nú getur maður farið að sjá norðurljósin aftur :)Ha det godt,
Ragga og Olli

Ingen kommentarer: