tirsdag 1. april 2008

Apríl

Þar sem nýr mánuður er genginn í garð þá er við hæfi að skipta út vísdómsorðum mánaðarans.

Hvað er annars í gangi.. af hverju líður tíminn svona hratt?? Oooog það snjóar og snjóar og snjóar..

2 kommentarer:

Haukur sa...

Til hamingju með afmælið Olli. Vonandi bragðast bananabrauðið og eplakakan vel.

kv Haukur

Anonym sa...

Takk fyrir það.
Kv. Olgeir