Ísland, minn draumur, mín þjáning, mín þrá, mitt þróttleysi og viðnám í senn. Þessi vængjaða auðn með sín víðerni blá, hún vakir og lifir þó enn.
Sjá, hér er minn staður, mitt líf og mitt lán, og ég lýt þér, mín ætt og mín þjóð. Ó, þín skrínlagða heimska og skrautklædda smán, mín skömm og mín tár og mitt blóð.
3 kommentarer:
Hmmm...af hverju heitir bloggið allt í einu "Í bóli Bjarna" ??? Hehehe, góð redding samt.
Guðbjörg.
Nei, bara af því að núna er Laufey komin á heimilið og svo einhver Bjarni. Er þetta kommúna eða??? Till sammans eitthvað!!!
Mín fyndni á sér engin takmörk!!!
G.
Mikið var að einhver kommentaði :)
Nei þannig er nú það að nú erum við í fjölbjarna landi.
En samkvæmt ýtrustu málfars reglum er þetta rétt á þennan veginn.
Kv. O.Ö. (eða kannski Bjarni)
Legg inn en kommentar