fredag 13. juli 2007

Afmæli

Ragga á afmæli í dag :) Til hamingju með það :)

Í kvöld ætlum við á bæjarhátíð í New London.
Annað kvöld verður svo grillveisla hjá Lísu, sem er að hjálpa Röggu í verkefninu. Þetta er svona í og með afmælisveisla Röggu.

Lítið að frétta af mér hinsvegar. Ég uppgvötvaði það í gærkvöldi að ég hjóla sennilega ekki á ríflegum ljóshraða. Sólin hafði náð kálfunum á mér og grillað þá hressilega. Einhverra hluta vegna hafði mér ekki hugkvæmst að bera sólaráburð á kálfana, bar einungis á sköflunga og hné.

Kveðja Olgeir

3 kommentarer:

Anonym sa...

Til hamingju með afmælið Ragga.

kv. Haukur og Anna Kristín

Anonym sa...

Til hamingju með afmælið...aftur! ;)

Anonym sa...

Takk takk :) og Anna og Haukur til hamingju líka með ykkar áfanga :D