fredag 6. juli 2007

Þrumuveður

Núna er þrumuveður. Fyrst heyrðum við þrumur í fjarska og svo var eins og væri skrúfað frá krana, stórum krana, hef sjaldan eða aldrei séð svona mikla rigningu. Enda er allt stórt og mikið í Ameríku... nema kannski gangstéttirnar.

Kveðja Olgeir

Ingen kommentarer: