lørdag 28. juli 2007

Tilkynningaskyldan

Af okkur er allt gott að frétta. Eða í raun ekkert að frétta.
Þetta fer nú óðum að syttast þessi dvöl hér í usa og ekki laust við að maður hlakki til að komast úr hitanum í þæginlega veðrið norðan við heimsskautsbaug.
Ég skellti inn nokkrum myndum frá síðustu dögum. Læt þær sjá um að útskýra hvað við höfum verið að bedrífa fyrir utan daglega amstrið.

Kveðja Olgeir

Ingen kommentarer: