mandag 21. april 2008

1m

Mæld snjódýpt á Tromsö fór yfir 1m í morgun og spáð er éljagangi út vikuna. Hugsanlega rigning á laugardaginn, en það gengur örugglega ekki eftir. Eðli spálíkanna er að hækka hitastigið í lokinn hef ég heyrt frá fróðu fólki. Hvar endar þetta eignlega.
Ef þið sjáið vorið þarna suður á Íslandi þá meigið þið reka á eftir því hingað.
Kv. Olgeir

2 kommentarer:

Haukur sa...

Gleymdu því, þið norðmennirnir reynduð að knésetja okkur Íslendingana með því að stuðla að hækkun skuldatryggingarálags íslensku bankanna og það hefur haft í för með sér hækkun á öllu mögulegu hér á landi þannig að ég mælist til að þið verðið bara áfram í þessum snjóskafli ykkar og við höldum vorinu okkar í staðinn.
http://mbl.is/mm/vidskipti/frettir/2008/04/21/segja_norska_oliusjodinn_hafa_tekid_thatt_i_arodri_/

Anonym sa...

Hehehe.
Annars eru alltof mörg orð sem ég skil ekki í þessari frétt, í það minnsta ekki svona seint að kvöldi.
En annars er álit mitt á Norðmönnum ekkert rosalegt. Gamaldags og óskipulagðir.
Kv. Olgeir