fredag 4. april 2008

ilæmfA

Síðustu daga hafa ansi margir átt afmæli í kringum okkur Röggu. Mamma átti afmæli 2. apríl, ég og amma hennar Röggu í gær og svo töluvert af öðru frændfólki. Til hamingju öll.
Svo á hann Haukur félagi minn afmæli í dag. Til hamingju Haukur. Ég heyrði útundan mér að hann hafi viljað fá hund í afmælisgjöf (að sjálfsögðu ólarlausan og óskráðan). Einnig frétti ég af honum þar sem hann var að skoða torfærumótorhjól (óskráð og með landakorti af Reykjanesskaga, auðvitað). Já, örðruvísi mér áður brá ;)

Kv. Olgeir

1 kommentar:

Haukur sa...

Takk fyrir það
Ég fann eitt úrbrætt hjól sem ég eignaði mér, en það kom ekki að sök því ég læt hundinn bara draga það.

p.s. Ég gekk líka í Framsóknarflokkinn í tilefni dagsins