mandag 28. april 2008

Vor ???

Ég hugsa að vorið sé komið núna, búið að vera gott veður í þrjá daga. Snjórinn bráðnar hratt, trén að bruma, máfarnir að æra allt og alla og ég komst á hjóli í vinnuna í morgun.

Kv. Olgeir

Ingen kommentarer: