mandag 14. april 2008

Komin heim aftur

Þá er ég komin heim aftur úr túrnum til Lofoten. Þetta var ágætistúr og við gerðum helling af alls konar talningum og tilraunum. Ég setti inn myndir fyir þá sem hafa áhuga á því.

Annars allt tíðindalaust. Það snjóar og bráðnar á víxl og alltaf bætast fleiri fuglar í hópinn sem bendir til að vorið gæti komið á endanum.

kv
Ragga

1 kommentar:

Haukur sa...

Liggur ekki Guðrún Gísladóttir á botninum við Lofoten? Mig minnir að hún hafi sokkið þar fyrir utan.