onsdag 30. april 2008

Hitamet

Mörg hitamet voru slegin í dag í norður Noregi í dag, hæst mældist 19,8° C þannig að tuttugu gráðu markið var ekki slegið. Hér í Tromsö fór hitinn í 17° C. Vorið langþráða er því sennilega komið. Reyndar er töluverður snjór ennþá en hver segir að snjór geti ekki verið sumarlegur.

Kv. Olgeir og Ragga

Ingen kommentarer: