fredag 4. april 2008

Atvinnubílstjórar, lítil samúð frá mér

Ég hélt í einfeldni minni að atvinnubílstjórar væru að reyna að fá meiri hvíldartíma og betri vinnuskilyrði.
Þessir bílstjórar virðast ekki stíga í vitið. Ætli þeir óski næst eftir lóðum undir moldarkofa og útkamra.
Við skulum vona að þeir drepi engann nema sjálfan sig, sofandi undir stýri.
Það er ekki að ástæðulausu að lög um hvíldartíma eru eins og þau eru.

Kveðja
Olgeir

1 kommentar:

Anonym sa...

Greyin eru að mótmæla og það er vel en þeir notast við vitlausan málstað. Ferlega fúlt. Réttara væri að mótmæla óstöðugu gengi og þennslu sem mun á næstunni bíta fast í rassin á okkur venjulegu íslendingunum.
Sævar