mandag 12. mai 2008

Hvítasunnudagur

Í dag fórum við í bíltúr á fastlandið og fannst okkur votta fyrir vori hér og þar. Við fundum meira að segja malarveg í vestfirskum gæðum með tilheyrandi drulluhvörfum og hvað eina. Við tókum nú ekki margar myndir en þessar tvær fá að fylgja með.

Þegar við komum svo aftur undir kvöld heim til Tromsö þá var samt greinilegt að vetur konungur er ekki tilbúinn til að yfirgefa okkur!Kveðja,
Ragga og Olli

Ingen kommentarer: