lørdag 17. mars 2007

Gleðilegan dag heilags Patriks :)

Annars er bara afleitt veður hérna hjá okkur og því var ferðinni til Barentsburgar frestað sem og fluginu hans Olla frá SVEA þannig að hann er fastur þar. Hann kemur því sennilega ekki aftur hingað fyrr en næstu helgi :/ Hann missir því af öllu fjörinu hérna .. bara eintóm leiðindi..

Kveðja,
Ragga

1 kommentar:

Anonym sa...

Til hamingju með heilagan Patreksdag sjálf!=)

þín einlæga Sunna Guðmundsdóttir
c°°,