Skíðaflugvélin sem ég hef áður minnst á er af gerðinni Basler BT-67 Turbo-67. Hún virðist einnig kölluð Turboprop DC-3. Þessi vél er frá kanadíska flugfélaginu Kenn Borek Air. Þessi skíðaútbúnaður er svolítið flottur. Skíðin ganga upp með hjólunum þannig að hún getur jafnt lennt á venjulegri flugbraut sem og snjó.
Kveðja Olgeir
Abonner på:
Legg inn kommentarer (Atom)
2 kommentarer:
Veit nú ekki hvort ég á að segja til hamingju með að sleðinn sé seldur, enn jæja til hamingju með það. Já það er augljóslega til flugvélar sem ráða við allar aðstæður. Enn bið að heilsa ykkur þarna norðu.....hér er búið að lafa í 20C síðan ég veit ekki hvað, vona að það fari að vora hjá ykkur....enn það er þó ekki nein miðnætursól hérna, þið fáið að hafa hana....
Kv Benni
eru þið að fara til USA?!? :o
Legg inn en kommentar