mandag 28. mai 2007

Myndir

Við settum inn nokkrar myndir frá Barentsburgarferðinni. Endilega kíkja á þær :)

Annars er það helst að frétta að veturinn er kominn aftur. Það er búið að snjóa meira eða minna síðustu 24 tímana. Sem betur fer hefur þó ekki mikið safnast fyrir.

Í gærkvöldi fórum við í smá miðnæturgöngutúr upp í hlíðar Plateufjellet. Þar fundum við drjúgan slatta af steingervingum merkilegt nokk. Gaman að því.

Kveðja,
Ragga og Olli

Ingen kommentarer: