A morgun verdur farin ithrottaferd til Barentsburgar og verdur keppt i hinum ymsu greinum. Medal annars blaki, fotbolta, inne bandy og kørfubolta. Mer skilst ad nu eigi ad hefna thar sem undanfarin ar hafi Russarnir rustad Longyearbyen-lidunum. Vid Olli vorum ad spa i ad slast i før med ithrottaalfunum og nota ferdina thar sem svo margir eru ad fara. Vedurspain er tho frekar slæm svo thad er von a øllu.
Um kvøldid er svo hid alræmda eldhus-til-eldhus party thar sem allur Nybyen flakkar a milli eldhusa. Hvert eldhus hefur sitt thema og bydur upp a drykki i samræmi vid thad. Eldhusin i okkar husi verda med irskt thema thar sem thad verdur nu dagur heilags Patriks.
Olli kemur ur utlegdinni nuna i eftirmiddaginn og verdur stefnan tekin beint a byssubudina thar sem leyfid langthrada kom loks i vikunni.
Annars bara ha det bra :)
Kvedja,
Ragga
Abonner på:
Legg inn kommentarer (Atom)
2 kommentarer:
ú hvar er Barentsburg?!?
Á Barentshafi kannski? tíhí ;p
Ætliði að taka þátt í íþróttakeppnum?!? ...Ragga, ef þú tekur þátt í einhverju þá VERÐURU að láta taka mynd af þér, held ég hafi aldrei séð þig stunda íþróttir hahaha ;D
Eníhú, ekki skjóta ykkur í fótinn!
Hehehe.. engar áhyggjur Stella mín.. auðvitað ætlaði ég ekki að fara að taka þátt í íþróttaviðburðum :O Hvernig dettur þér það í hug!
Legg inn en kommentar