Ég setti inn nokkrar myndir sem ég tók með nýju vélinni. Þær eru nú bara teknar á auto stillingu og án allra vísinda. En þær eru nokkuð skýrar og ég mæli með að súmma inn í þær því þá sést fyrst hvað þær eru skýrar. Hægt að skoða allskonar smáatriði. Bara gefa sér tíma í að stækka og færa þær fram og aftur. Ég setti þær inn í fullri stærð þannig að það gæti tekið svolítinn tíma að ná í þær. (uppl. fyrir mömmu og pabba)
Já og vélin sem ég endaði á að kaupa er af gerðinni Nikon D80 með 18-135mm linsu.
En best að halda áfram að njóta síðasta virka frídagarins í bili.
Kveðja Olgeir
Abonner på:
Legg inn kommentarer (Atom)
1 kommentar:
Sennilega fara myndirnar ekki í fullri stærð inn í vefalbúmið, þannig að það er ekki víst að þær séu í fullum gæðum. Kv.Olgeir
Legg inn en kommentar