torsdag 1. februar 2007

Buningar

Hugmyndir oskast fyrir buninga og er themad hlynun jardar. Tilefnid er hid alræmda Icebreaker party sem verdur haldid 10. februar. Mer datt i hug ad vera kannski Calanus helgolandicus , en thad gæti ordid vesen ad bua tann buning til..

Allar hugmyndir vel thegnar :D

og ad lokum..
Hversu mikid vegur isbjorn?
-thad er ad minnsta kosti nog til ad brjota isinn..

kvedja,
Ragga

2 kommentarer:

mamma sa...

hallo skvisan min
fadu ter einn isbjarnarfeld og veltu honum upp ur kolaryki

potttett buningur kvoldsins

annars tad er frabaert að fylgjast med ykkur a blogginu

bestu kvedjur

Unknown sa...

Ég var að spá í að fá mér lítinn bút af einangruðu hitaveitu röri, hengja hann um hálsinn og skrifa á hann ,,Local Warming"
Kv. O.Ö.