Margt búið að gerast í dag.
Ég er kominn með sleðann í hendurnar. Lítur betur út en mér fannst við fyrstu skoðun. Búinn að tryggja hann og skrá okkur bæði fyrir honum. Meira síðar.
Við þurftum að bera ,,signalpistolur" (merkibyssur) í vinnunni í dag. Nú erum við að vinna við sjóinn á opnu svæði og það kom ísbjörn í innan við 1 km fjærlægð í gær.
Ég sá fyrsta og annan fuglinn í dag, einhvern sjófugl og rjúpu.
Ragga var á vélsleða í allan dag, Lynx 1300. Hún fór víða og sá sólina. Meira síðar.
Kveðja
Olgeir
Abonner på:
Legg inn kommentarer (Atom)
1 kommentar:
ég held að það hafi verið örruggara að halda sig bara við hestamennskuna heima á íslandi heldur en að þvælast þarna um á stórhættulegum tækjum innan um ísbirni:)
Legg inn en kommentar