Ef þið voruð að velta því fyrir ykkur þá læsir enginn neinu hérna. Englendingurinn sem átti það til að gerast fingralangur er farinn yfir á meginlandið..
1 kommentar:
Anonym
sa...
Hvenær ferð þú svo í svona uber-felt-ferð? ;D
..og skemmtið ykkur vel á jazz-hátíð og búningabrjálæðinu ;) Það er greinilega bara endalaust félagslíf á barðanum!
(kannski nauðsynlegt svo fólk haldi geðheilsunni í öllu þessu myrkri ;p)
Ísland, minn draumur, mín þjáning, mín þrá, mitt þróttleysi og viðnám í senn. Þessi vængjaða auðn með sín víðerni blá, hún vakir og lifir þó enn.
Sjá, hér er minn staður, mitt líf og mitt lán, og ég lýt þér, mín ætt og mín þjóð. Ó, þín skrínlagða heimska og skrautklædda smán, mín skömm og mín tár og mitt blóð.
1 kommentar:
Hvenær ferð þú svo í svona uber-felt-ferð? ;D
..og skemmtið ykkur vel á jazz-hátíð og búningabrjálæðinu ;)
Það er greinilega bara endalaust félagslíf á barðanum!
(kannski nauðsynlegt svo fólk haldi geðheilsunni í öllu þessu myrkri ;p)
Legg inn en kommentar