fredag 2. februar 2007

Fostudagshittingurinn :D

Jei, thad er kominn føstudagur og thad thydir friday gathering :) Thad er òtrulegt hvad thetta lìdur hratt.. Nu er blàa tìmabilid byrjad og allt er voda blàtt ì kringum hàdegid en nær thvì ekki ad verda bjart. Ì tilefni af thvì er bodid upp a jazzhàtìd fram ì febrùar. Ì framhaldinu verdur svo sòlarhàtìd ì viku en thad er ennthà langt ì hana..

Thad er ordid heldur fàtt ì brakke 3 en vid erum bara 4 eftir ì bili. Meira ad segja thà erum vid bara 3 (èg, Olli og Frakkinn) fram ì næstu viku thvì USA ljòsmyndarinn (fyrrverandi fòtbrotinn) er ì felti.

Ad øllum lìkindum fæ èg fòlk frà pòlsku rannsòknarstødinni vid Hornsund til ad taka fyrir mig syni thar.. jei! Thad er ædi..

Bless ì bili,
Ragga

Ingen kommentarer: