tirsdag 13. februar 2007

Jàm..

Mer tokst ad eignast Advances in marine biology vol 15 :D jei.. Thad var til eitt notad eintak a Amazon sem eg audvitad smellti mer strax a :p Verst ad vol 33 er ofaanlegt :/ Thad er ekkert til neitt ofur mikid af bokum a bokasafninu herna en thad sleppur nu svo sem alveg.

Annars er bara allt vid thad sama. Thad er buid ad finna norskukennara loksins og verdur kennsla tvisvar i viku. Thad er agætt ad fa sma skerpingu a skandinaviskunni sinni sem eg held eg hafi bara danskan hreim a. Mer hefur samt tekist (held eg) ad hreinsa spænskuna ut ur henni ad mestu.. Thetta var ordin doldid furduleg samsuda :D

Svo virdist sem ibudin fyrir nedan okkar ibud i Laufrimanum se til solu. Vonandi verda nyir eigendur ekki algedveikir..

Kvedja,
Ragga

3 kommentarer:

Katla Jör sa...

Vonandi faid thid einhverja agaeta nagranna fyrir nedan ykkur :)

Thad munar alltaf heilmiklu ;)

Kaerar kvedjur fra Bretalandi,
Katla

Anonym sa...

hahaha já ég sé að þið hafið pottþétt a.m.k. lagt viku vinnu í þessa búninga... ef ekki meira! ;D

En þetta var grúví... og ég ætla ekki einu sinni að þykjast hafa skilið hvað þú varst Ragga híhí ;p

Ein spurning: er búningaleiga á Svalbarða?!? ...mér datt það náttla fyrst í hug þegar ég sá búningana ykkar því að það er ekki séns að þið hafið getað gert þá sjálf! ...en svona líka eins og ljónið t.d... ;p

Anonym sa...

Emm.. eg get ekki imyndad mer ad thad se buningaleiga herna.. margir foru i bruktikken sem er svona okeypis notad dot.. En ljonid var pantad fra Finnlandi!